Hjallalaut 5, 230 Keflavík
89.000.000 Kr.
Einbýli / Einbýlishús á einni hæð
5 herb.
241 m2
89.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
4
Inngangur
Sér
Byggingaár
2018
Brunabótamat
0
Fasteignamat
7.030.000


Fasteignasalan Þingholt  og Sigrún Ragna  löggildur fasteignasali  kynna
Hjallalaut 5. Einbýlishús á einni hæð með innbyggðum tvöföldum  bílskúr   Eignin er skráð 241,2 m2 og þar af er bílskúrinn skráður 42,2 m2

Húsið skiptist í 4 rúmgóð svefnherbergi, 2 baðherbergi, gestasalerni. stofu,borðstofu, eldhús, þvottahús og bílskúr     
Eignin verður afhent án gólfefna, nema á baðherbergi og þvottahúsi verða flísar frá Flísabúðinni..
         
Nánari lýsing:
 Innangengt úr anddyri  í bílskúr.  Geymsla er innaf bílskúr .
Anddyri er í opnu rými ásamt  Eldhúsi, Borðstofu, og setustofu.   Einnig gert ráð fyrir Sjónvarpsherbergi í miðrými hússins  .Eldhúsinnrétting verður frá GKS. Neðri skápar eru lakkaðir með fræstu gripi en efri skápar úr lamineruðu efni úr Gladstone eik.. 
Borðplötur eru hvítar úr Meganite akrílsteinefni frá GKS.  Vaskur verður niðurfelldur í borðplötu.. Einnig mun fylgja sléttfellt helluborð,ofn með blæstri,örbylgjuofn og uppþvottavél ásamt gufugleypi.

Borðstofa, stofa í sameiginlegu rými  Möguleiki  að setja inn arinn.
Þvottahús : Gólf flísalagt og innréttingar frá GKS með ræstivask og blöndunartæki í borði. Niðurfall í gólfi og tengingar fyrir þvottavél og þurrkara
gert er ráð fyrir barkalausum þurrkara´´
Gestasalerni: Flísalagt með upphengdu salerni 
Fataskápar frá GKS hvítir höldulausir með fræstu gripi
Svefnherbergin eru 4  öll með fataskápum 
Hjónaherbergið er með baði og fataherbergi innaf 

Baðherbergi er einnig inn í  svefnherbergisálmunni Flísar á gólfi og veggjum, sturta og baðkar .

Allar Innihurðar eru vandaðar úr Gladstone eik   (dökklitað efni ) með gereftum og felliþröskuldi.


Gluggar eru álklæddir timburgluggar frá Gluggasmiðjunni. Opnanleg gluggafög fylgja frágengin, svo og allar úti-renni-svalahurðir að fullu frágengnar með þéttiköntum
Lóð verður fullfrágenginn samkvæmt leiðbeinandi teikningu landslagsarkitekts. 
 Bílaplan verður með snjóbræðslulögn og hellulagt


Stutt er í alla nauðsynlega þjónustu,  öruggar göngu- og hjólaleiðir í skóla og íþróttaaðstöðu sem er í næsta nágrenni.
Staðsetningin er hreint út sagt frábær. 
Allar nánari upplýsingar veitir Sigrún Ragna löggiltur fasteignasali sími 7737617 sigrun@tingholt.is

Byggingaraðili 
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., www.bygg.is

Afhendingartími
Áætlað er að hús við Hjallalaut afhendist 2019.
Allar breytingar á íbúðinni sjálfri og einstaka hluta í henni að ósk kaupanda geta haft áhrif á afhendingartíma til seinkunnar. 

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.