Njörvasund 37, 104 Reykjavík (Vogar)
24.900.000 Kr.
Fjölbýli
2 herb.
57 m2
24.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1953
Brunabótamat
16.900.000
Fasteignamat
23.400.000

Þingholt fasteignasala S: 822-5588 kynnir: Í einkasölu góð 2ja herbergja íbúð á góðum stað í austurbæ.
Íbúðin skiptist í forstofugang, svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi og sameiginlegt þvottahús.Nánari lýsing:
Forstofugangur: flísar á gólfi.
Svefnherbergi: er rúmgott með parket á gólfi.
Baðherbergi: með flísum á veggjum / gólfi og sturtu.
Eldhús: Innrétting með neðri og efri skápum, flísar á gólfi.
Stofa : með parket á gólfi og gluggum á tveimur hliðum.

Í heildina ágæt ósamþykkt íbúð í kjallara. Gott innra skipulag. Sameiginlegur garður er bak við húsið. Sérinngangur í íbúðini og sameiginlegt þvottahús.
Eignin getur verið til afhendingar í des.

Allar nánari upplýsingar og ráðgjöf um eignina veitir Ísak V. Jóhannsson og Viðar Marinósson í  sími: 822-5588 tingholt@tingholt.is 
Þingholt fasteignasala hefur starfað frá árinu 1976 og starfa þar þaulreyndir sölumenn. Vantar allar gerðir eigna á skrá.
 

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Þingholt fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá 
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.