Barónsstígur 51, 101 Reykjavík (Miðbær)
43.500.000 Kr.
Fjölbýli
3 herb.
86 m2
43.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1933
Brunabótamat
26.850.000
Fasteignamat
43.100.000

Fasteignasalan þingholt ehf. kynnir eignina Barónsstígur 51, 101 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 03-01, fastanúmer 200-8726 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Barónsstígur 51 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 200-8726, birt stærð samkvæmt fasteignamati er 77.9 fm, en samkvæmt eignaskiptayfirlýsingu er er birt flatarmál 86,4 fm, íbúðin skráð 74.6 geymlsurými í kjallara ( herbergi með glugga ) 8.9 fm og geymsla 2,9 fm.   
Lýsing eignar: 

Forstofa: Parket á gólfi og fataskáp
Hjónaherbergi: Rúmgott, góðir skápar, parket á gólfi. 
Svefnherbergi: Parket á gólfi, rennihurð er inni stofu en einnig er hurð fram á gang.
Stofa: Björt og rúmgóð með parketi á gólfi,
Eldhús: Nýleg eldhús innrétting og tæki, flísar á gólfi. 
Baðherbergi: . Flísalagt gólf og veggir, baðkar.


Í kjallara er 8,9 fm herbergi með glugga, hentar vel til útleigu og er með aðgengi að sameiginlegri sturtu og klósetti, einnig er ágæt sér geymsla.  Sameiginlegt þvottaherbergi er í kjallara.

Nánari upplýsingar veitir Stefán Antonsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6607761, tölvupóstur stefan@tingholt.is.

Þingholt fasteignasala hefur starfað frá árinu 1976 og starfa þar þaulreyndir sölumenn. Vantar allar gerðir eigna á skrá.
 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.