Luxembourg Wasserbill, 999 Óþekkt
66.000.000 Kr.
Fjölbýli / Fjölbýlishús með lyftu
0 herb.
0 m2
66.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2019
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

Vel staðsettar nýjar íbúðir í nýja miðbænum í Wasserbillig.

Um er að ræða 107 íbúðir sem eru í byggingu sem ráðgert er að klára um mitt árið 2021.  Íbúðirnar dreifast yfir 4 byggingar í götunni Rue St. Martin og merktar A-B-C og D á teikningunni, og eru frá 46 fm upp í 160 fm penthouse íbúðir, Verðdæmi á 88 fm íbúð er um kr 66.000.000.  Engu er til sparað við hönnun eða gæðum enda byggt af einum stærsta byggingarverktaka Þýskalands og Luxembourg, EIFEL-Haus Gert er ráð fyrir blandaðri byggð með kröfur sem flestra hópa í huga, svo sem fjölskyldur, einstæðinga, eða eldra fólks, og á jarðhæðum verða verslanir, veitingastaðir og skrifstofur verða á 1 hæð D byggingar . 

Allar íbúðir koma fullbúnar með gólfefnum, en án allra innréttinga.  Þetta eru viðhaldslítil hús og hönnuð með orkusparnað í huga.  Allar íbúðirnar eru byggðar samkvæmt ströngustu kröfum og eru allar skilgreyndar sem AAA byggingar  https://www.justarrived.lu/en/housing-of-luxembourg/cpe-luxembourg/
Hægt er að kaupa bílastæði í bílageymsluhúsi í kjallara. 
 
 
Um Wassserbilling
Þetta er ákaflega fallegur bær sem  staðsettur er í miðjum Moseldalnum og liggur að landamærum þýskalands og er um 15-20 mín. akstur til hinnar sögufrægu borga Tríer í Þýskalandi.  Það er um það bil 15 mín. akstur til flugvallarins í Lúxembourg.
Fallegur og rólegur staður sem bíður upp á mikla  möguleika fyrir fólk sem vill njóta lífsins og komast í burt frá skarkala stórborganna.  Það er öll þjónusta í næsta nágrenni frá þessari staðsetningu, stutt er niður að ánni Mósel þar sem fjöldi fólks nýtur útiveru hvort sem er til að hjóla ganga eða njóta annara lífsgæða.  Fjöldi veitingastaða er í bænum og næsta nágrenni. Öll þjónusta er í göngufjarlægð frá þessum byggingum svo sem supermarkaður veitingastaðir læknisþjónusta svo eitthvað sé nefnt
Helstu vegalengdir á þekkta flugvelli:
Frankfurt 189 km ,Dusseldorf 219 km, Brussel 252, Amsterdam 384 km, Berlin 735 km.

Allar frekari upplýsingar veitir Stefán Antonsson Löggiltur fasteignasali í síma 660-7761 eða stefan@tingholt.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.