Álakvísl 134, 110 Reykjavík (Árbær)
51.900.000 Kr.
Fjölbýli / Fjölbýlishús með sérinngangi
3 herb.
133 m2
51.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1987
Brunabótamat
33.300.000
Fasteignamat
45.850.000

Þingholt fasteignasala sími 8225588 kynnir góða 4ra herbergja íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi og stæði í bílageymslu á þessum vinsæla stað. Staðsetning eignarinnar er í grónu íbúðahverfi og stutt er í alla þjónustu í nágrenninu.
Eignin skiptist í: forstofu, gestasalerni, eldhús, stofu, borðstofu og svalir í suður. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi, baðherbergi og hol. Stæði í bilageymslu. Stærð íbúðarinnar er 103,4 fm og bílgeymsla 30,5 fm eða samtals 133,9 fm. ( Í risi þar sem ekki nær 1.8 m. í lofthæð eru óskráðir fm.)
Nánari lýsing:
Forstofa: Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi.
Gestasalerni: Salerni með flísum á gólfi.
Eldhús: Ljós innrétting í eldhúsi, tengi fyrir uppþvottavél. Flísar á milli skápa og flísar á gólfi.
Stofa/Borðstofa : Rúmgóð stofa og borðstofa með parket iá gólfi, útgengt út á suður svalir.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með fataskáp og dúk á gólfi.
Herbergin: barnaherbergin eru tvö, annað stórt með fataskáp og dúkur á gólfum.
Baðherbergi: Baðherbergi er með baðikari, flísum á gólfi og tengt fyrir þvottavél.
Hol: Komið upp í hol með dúk á gólfi og bókahillum. Þar yfir er geymsluris.

Bílageymsla: Merkt stæði í lokaðri bílageymslu.

Allar nánari upplýsingar og ráðgjöf um eignina veita Ísak V. Jóhannsson og Viðar Marinósson  sími: 822-5588 isak@tingholt.is 
Þingholt fasteignasala hefur starfað frá árinu 1976 og starfa þar þaulreyndir sölumenn. Vantar allar gerðir eigna á skrá.

 
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Þingholt fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.