Súlunes 16, 210 Garðabær
220.000.000 Kr.
Einbýli / Einbýlishús á tveimur hæðum
8 herb.
367 m2
220.000.000
Stofur
4
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1995
Brunabótamat
142.850.000
Fasteignamat
131.250.000

Fasteignasalan Þingholt kynnir glæsilegt einbýli á Arnarnesi. Sérsmíðaðar innréttingar. Innihurðir eru 2,35 m á hæð. Mikil lofthæð er í öllu húsinu. Gólfefni eru vandaðar granítflísar ásamt gegnheilu Yberaro parketi. Blöndunartæki í húsinu eru Vola og Philip Starck.
Aðkoma : Hellulagt ca 150 fm bílaplan með hitalögn. Garður: Stór lóð 1.671 fm, hellulögð verönd baka til. Stórglæsilegt útsýni.
Forstofa: Opin með granítflísum á gólfi. Eldhús: Stór maghony innrétting. Borðplata úr dökkum náttúrustein. Tvöfaldur ísskápur, Miele eldhústæki Vola blöndurnartæki. Gaseldavél. Góður borðkrókur. Loft tekið niður með innfelldri lýsingu. Borðstofa: Stór og björt borðstofa með granítflísum á gólfi. Útgengt á hellulagða verönd til suðurs. 
Sjónvarpshol: Rúmgott, parketlagt. Stofa/arinstofa: Yberaro parket á gólfi. Granítlagður arinn. Útgengi á svalir. Mikil lofthæð. 
Baðherbergi: Falleg innrétting með granít borðplötu og tvöföfaldri handlaug. Dökkar flísar á gólfi. Vola og Phillip Starck blöndunartæki. baðkar og sturta. 
Gestasalerni er flísalagt í hólf og gólf. Spa aðstaða: Stórt herbergi með heitum potti og góðri sturtu. Granítflísar á gólfi. Útgengt í bílskúr. 
Svefnherbergi: Hjónaherbergi parketlagt með fataherbergi og útgengi á svalir. Á efri hæð eru tvö barnaherbergi sem búið er að sameina í eitt stórt herbergi en litið mál að breita aftur, parket á gólfi og gott skápapláss. Þvottahús: Flísalagt með góðri innréttingu og vask.
Á neðri hæð er eitt stórt parketlagt herbergi. Spa aðstaða: Stórt herbergi með heitum potti og góðri sturtu. Granítflísar á gólfi. Útgengt í bílskúr. 
Bílskúr: Góður bílskúr. Vaskur með heitu og köldu vatni. Hurðaopnarar. Geymsla að hluta til undir húsinu eða ca. 50 fm sem eru óskráðir fm.

Komið er að viðhaldi á húsinu  sem þarf að skoða vel,

Nánari upplýsingar veitir Stefán Antonsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6607761, tölvupóstur stefan@tingholt.is, eða Úlfar Þór Marinósson í síma 8548800, tölupostur ulfar@tingholt.is

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Þingholt fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.

Þingholt fasteignasala hefur starfað frá árinu 1976 og starfa þar þaulreyndir sölumenn. Vantar allar gerðir eigna á skrá.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.